Krataslagur í samfélagsmiðlum (not)

KosningarÞað er áhugavert að skoða krataslaginn á milli Árna Páls og Guðbjarts Hannessonar. Eins og við er að búast eru báðir nokkuð virkir á Facebook en þar er í boði  hefðbundnir stuðningsmannapóstar, auglýsingar um málfundi og fremur einhæfar myndir frá framboðsfundum.  Árni Páll með Twitter prófíl en hann var síðast uppfærður þann 7. maí á síðasta ári.  Guðbjartur er ekki á Twitter.

Það er merkilegt hvað stjórnmálamenn eru í raun aftarlega á merinni þegar samfélagsmiðlar eru annarsvegar. Þeir leggja ofur áherslu á að rita langar og gjarnan nokkuð leiðinlegar greinar í prentmiðla í stað þess að nýta t.d. Twitter til þess að koma stefnumálum á framfæri í stuttu og hnitmiðuðu máli.  Fésbókin er ágæt til síns brúks  en með endalausu auglýsingaskrumi og stílfærðum stuðningsyfirlýsingum, eins og tilviki kratanna tveggja, missir hún marks í þessu sambandi.

Þessir kratar eru í raun óskaplega lítið „social“.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s